Í Baku

<![CDATA[

Í Baku
Baku, Azerbaijan

Baku, Azerbaijan


1. maiKomum a hotelid undir morgun og fengum nadarsamlegast fellda nidur dagskra fram ad hadegi. Eg svaf eins og rotud til kl. 10. vaert og rott an thess ad fatta ad herberginu tharf ad laesa innan fra med lykli. Er greinilega ordin von vestraenum standard. Hotleid er nytt og iburdarmikid. Verst ad thad borgar sig ekki ad taka upp ur toskunum fyrir 2.5 naetur. Klukkan tolf var farid i saetsyn um borgina og Narmin thuldi upp ymasar tolfraedilegar stadreindir um borgina, sumt situr eftir annad ekki. (Narmin er leidsogumadurinn okkar, thett og madommulegur azeri med otrulega lidugan talanda) Hun fraedir okkur a tvi ad konur a thessu svaedi bui vid adrar adstaedur sne konur i odrum muslimskum rikjum, her hafi kvennfrelsi rikt fra omunatid, t.d. er daemi um thjodflokk i Gobustan thar sem maedraveldi rikti. Vid faum ad heyra sogu af konu soldans nokkurs sem stjornadi herlidi i styrjoldum a valdatima theirra hjonanna, konan sko, og hun tekur daemi um ad rikidaemi theirra hafi verid mikid thvi thau attu mikid af bornum. Atthyrnda stjarnarn er hvarvetna, hun er samsett af 2 trihyrningum sem takna karl og konu, sameiningu og frjosemi. Thetta snyst um vidhald tegunaarinnar eins og alltaf. Rautt er litur nys lifs og brudarkjolar voru raudir i menningu Azera. Faninn er raudur, blar og graenn og eg nae tvi ad blai liturinn er litur Kaspiahafsins en klikka a teim graena. Stjarnarn i fananaum hefur lika sina merkingu en tvi gleymi eg fljotlega en nae tvi ad tengsl landsins vid Tyrki eru mikil. Russar og Gorbasjov gamli eru theirra hrydjuverkamenn og thegar madur ser grafreitinn thar sem their hermenn og obreyttir borgarar sem letust i stridinu vid russa arin 1993-1994 skilur madur thaer tilfinningar maeta vel. En vid thann grafreit er bygging sem Tyrkir gafu Arerbaijan og thar bjuggu their lik hinna follnu undir greftrun. Vid faum nokkud nakvaema utlistun a theim hefdum en eg held eg lati ogert ad skrifa thad allt hja mer. I grafreitnum blasir vid long rod af marmaraplotum og a veggunum er onnur plata med mynd af theim latnu, ein vid hverja grof. Annad slagid brotnar tetta myndstur upp af grasreitum en tar undir hvila their sem voru svo illa farnir ad thad tokst ekki ad rada saman likamsleifunum svo greftrun gaeti farid fram eins og venjulega. Sennilega eru engin lik thar undir. A long rod minningarskjalda ber adeins nafn og faedingardag, thau dou oll sama daginn, oll obreyttir borgarar sem letust i aras Russa. Myndi af ungum hjonunum vekur sterkar tilfinningar.


]]>

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s