Af eyðimörk og ælum

<![CDATA[

Af eyðimörk og ælum
Gobustan, Azerbaijan

Gobustan, Azerbaijan


Dagurinn hofst a rutferdalagi og endadi med uppkostum, thar a milli skodudum vid hellaristur i Gobustaneydimorkinni eda semi eydimorkinni eins og Narim kallar tad. Eg komst ad tvi tennan dag ad su kona hefur otrulegan talanda en nanar um tad sidar. Tharna i Gobustan hafa fundist fleiri steinristur fra stein- og bornsold en hun hafdi tolu a og milli thess sem hun fraeddi okkur um myndirnar og ruddi i okkur upplysingum um lif folksins sem bjo her a steinold fraeddi hun okkur um hvernig nafnid Azer vard ad Odni en samkvaemt kenningum Tors Heyerdal fludi tjodflokkurinn Azerar hedan undan Islam eda hver veit hvad, Persum sennilega, nordur til Eyjanna i Eystrasalti, tadan til Svitjodar og afram til Noregs og fra Noregi til Islands. Kemmtileg kenning tad og Narim fraeddi okkur advitad a tvi ad tessi kynstofn hefdi verid ljos og raudhaerdur. Satt best ad segja veit madur ekki hverju a ad trua og hverju ekki af ollu tvi sem rennur upp ur thessari frodu konu sem er professor vid haskolann i Baku. Eitthvad er eg vantruud a ad Kaspiahafid hafi haekkad meira vid Iran en vid Russland en hun var med tad a hreinu ad Kaspiahafid haekkadi a nokkurhundrud ara fresti og tad mun rett vera. Nuna sidast byrjadi tad ad haekka fyrir ca 20 arum og um 3 m. her en 7 metra vid Iran samkvaemt upplysingum Narmin. Vid Iran er Kaspiahafid lika dypst og saltast ef eg man rett og thetta allt vissi Narmin upp a meter og mg i ml. Eftir Gobustan bordudum vi a veitingahusi sem var eins og safn, gamlir munir, teppi og uppstoppud dyr. Eg missti mig i myndatoku. Thadan var farid a tad sem mer skildist vera tjodmynjasafnid theirra en fengum bara ad skoda 6 sali fulla af teppum! Og NU komum vid ekki ad tomum kofanum hja Narmin tvi hun utskyrdi ut i horgun hin ymsu takn og myndir i vefnadinu mog mismuninn a hinum ymsu skolum eins og hun kalladi thad. Ad tvi loknu helt eg ad eg fengi ad fara heim a hotel enda dagur langt genginn ad kvoldi og hofudverkurinn sem hafdi latid a ser kraela um morguninn hafdi sott i sig vedrid og baett vid sig ogledi. En skodunum dagsins var ekki lokdi og nu skyldi haldid i nordur ut ur borginni og skodad eldmusteri. Eldsdyrkun er forn atrunadur a thessu svaedi og hefur i dag 300 ahangendur. Svaedid er oliu-og gasrikt og tvi hafa vida logad eldar her i gegnum aldirnar. Svaedid sem vi okum um var heldur ohrjalegt og lykstin eftir tvi og a midri leid var eg svo lansom ad muna eftir poka med ,,rennilas,, sem eg hafdi tungid solarvorninni og sotthreinsigelinu minu i um morguninn. Eg drog upp pokann taemdi hann og aelsi hann fullan. Helt nu ad nu lidi hofudverkurinn a braut ut i rykugt oliubrakad solskinid en tvi var ekki ad heilsa og medan hopurinn for inn i musterid sem eg stauladis inn i og smellti af 2 myndum sat eg uti vid og aeldi og aeldi og aeldi meira. Adur en eg vard svo slaem ad eg nadi ekki lengur hofdinu upp ur pokanum nadi eg nu samt ad fylgjastg med og mynda storan geitahop og heitahirdi handan vid gotuna. Thau voru hvert odru yndislegra. Eftir langana fyrirlestur Narmin yfir öðrum úr hópnum var haldi heim a hótel þar sem eg háttadi ofan i rúm med þad sama, sleppti kvöldmat med hoppi og híi eins og það hét í dagskránni. Lág bara með ruslafötuna við rúmstokkinn og ældi galli fram u ndir miðnætti en þá kom læknirinn í hópnum og tékkaði á lífsmörkum mínum. Var sammála mér um að þetta gengi yfir og eftir það svaf ég að mókti þar til vera í appelsínugulum klæðum byrtist í dyragættinni. Þegar hún færðiðst nær sá ég að leiðangursforinginn var mættur áhyggjufullur mjög á náttfötunum. Mér var skipað að láta ofan í mig brauðbita sem hún hafði látið senda mér upp á herbergi og þar sem hún hljómaði ekki ósvipað móður minni hlýddi ég og svei mér þá ef þessi naglastóri brauðbiti gerði ekki gæfumuninn og ógleiðn fór að sjatna. Í öllu þessu gat ég ekki verið að hringja heim til að láta þau hlusta á mig kúgast, um morguninn var of snemmt að hringja og ég hef ekki getað sent sms síðan ég kom til Azerbajian, bara fengið sms og ýmsir orðnir óþreyjufullir að frétta af mér. Ákvað að hringja frá Duyman hótelinu kvöldið eftir. .


]]>

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s