Til fortíðar

<![CDATA[

Til fortíðar
Lahic, Azerbaijan

Lahic, Azerbaijan


Forum fra Baku snema og keyrdum i nordur fra borginni i gegnum eydimork sem eg svaf af mer ad mestu leyti. Er rett ad jafna mig kastid fra tvi i gaer, solin skin og landid graenkar eftir tvi sem vid faerumst fjaer Baku. Stoppum i thorpi sem eg nae ekki nafninu a . Thar er moska sem er eitthvad frabrugdin odrum moskum og er byggd a gomlu eldmusteri, langur fyrirlestur fer fyrir ofan gard og nedan hja mer eins og fyrri daginn en upphitunaradferdir vekja athygli mina og eg smelli af mynd af ofnakerfinu svona til ad syna pipurunum vid taekifaeri. Lauma mer svo ut i solskinid og daist ad blomstrandi trjanum medan Narmin heldur afram ad upplysa thau hin um eitthvad ogurleg merkilegt ur fjolskyldusogu sinni enda konan af konungum komin thegar nanar er ada gad en ekki meira um tad i bili. Fra moskunni forum vid i gamlan grafreit vid thorpid og thar faum vid ad sja grafir konungakynsins og faum hinar mestu utlistanir a munstrum, litum og sidvenjum vid greftrun muslima. Athygli okkar er vakin a thvi ad konur eru grafnar dypra en karlar ,, tvi taer eru svo havaerar,, Seinna faum vida ad vita ad konur fa ekki adk fylgja latnum sidasta spolinn, adeins karlmenn mega vera vid greftranir og konur fa ekki ad koma ad grofunni fyrr en 14 dogum eftir ad jardsett er. Ad grafreitaskodun lokinni er ekida af stad sem fyrr og vid faum allt ad vita um Kakasusalbaniu staerd, gerd og busetuskilyrdi og eg sofna aftur. Vid komum vit i einhverri helgibyggingu tar sem folk getur fengid allra meina bot vegna helgi stadarins og fyrirbaeina theirra sem thar sitja sem ,,prestar,, en til thess tharf ad sofa eina nott i thessari halfhellabyggingu og thetta ku vera agaett vid migreni lika en nu er of seint ad lata mig natta thar og vid holdum afram lengra og lengara inn i landid. Eftir dagoda keyrslu er komid ad tvi ad skipta um bila og vid dreifum okkur i tvo ,,minibus,, og holdum inn i dalina i att ad fjollunum og vid keyrum inni i fjollin ad hinu fraega thorpi Lahic thar sem kakasusgerillinn byr og folk verdur eldra en annarstadar i veroldinni, allt gerlinum goda ad thakka. Von bradar gnaefa yfir okkur snarbrattar fjallshlidar svo brattar ad eg get ekki imyndad mer ad nokkur komist um thaer nema fuglinn fljugandi. Moraud a beljar beljar i dals- eda ollu heludr gljufrbotninum, dokk af leirburdi tho engir seu joklarnir synilegir. Og vegurinn er sneidingur utan i hlkidinni thverhnipt upp og thvernipt nidur og eg horfi eftir tvi hvar vegurinn fari yfir fjollin sem loka gljufrinu innst en thegar lengara dregur opnast dalurinn ae lengra inn milli fjallanna. Haetta a grjothruni stendur a Azerisku a skylti vid veginn, myndin a tvi asamt landslaginu ser um thydinguna og vid naestu beygju tekur svo vid otrulegt utsyni ad madur verdur agndofa. Kletturinn eins og- ja eins og hvad? Studlaberg sogdu sumir en thetta a ekkert skylt vid studlaberg thetta er likara ofur thikkri risabok sem hefur verid reis upp /harna og gadrar bladsidanna mynda klettavegginn og i thennan oendanlega haa klettavegg hefur vegurinn verid sperngdur inni. I hlidinni a moti sest mota fyrir famalli slod sem thraedir sig upp og nidur eftir hentugleikum. Sumsadar horfin af skridufollum og sumstadar sjast meira en mannhaedarhaar hledslur thar sem mannshondin hefur komid ad vegagerd yfir menn og hesta gegnum aldirnar. Svo komum vid ad thorpinu bilarnir stadnaemast a grjotilogdu torgi thar sem tveir hestar eda muldyr bida eigenda sinna og vid stigum aftur i aldir a ferd um steinlagdar gotur thessa forna thorps. Ovaent skellur nutiminn a okkur thegar Lodu bifreid geysist gyrir hornid. Vid roltum umm kaupum eitthvad smalegt af ibuunum sem kunna ad nota ser turismann og eftir alltuf stutt stans drifum vid okkur i bilana tvi hann er rigningarlegur og thegar rignir i fjollunum steypast beljandi laekir nidur hlidar og kletta og enginn fer fra torpinu i tvi vedri. Vid sleppum og faerum okkur aftir yfir i rutuna sem ekur a leida ad nattstad. Thad rignir og eg sef. Narmi er einstaklega svaefandi kona/


]]>

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s