18. maí og rólegur dagur í Yerevan

<![CDATA[

18. maí og rólegur dagur í Yerevan
Yerevan, Armenia

Yerevan, Armenia


18 mai og rolegur dagur i YerevanI dag attum vid rolegan dag i Yerevan og skodudum engar kirkjur eda klaustur. Tho er ekki thar med sagt ad vid skodudum ekekrt tvi vid byrjudum daginn a ad fara a handritasafn theirra armena sem er i miklu og nylegu husi. Thar sem eg er litid fyrir ad standa i kosinni fyrir framan leidsogumanninn og reyna ad greina hans ord fra ordum theirra sem eru ad fraeda naesta hop og tharnaesta renndi eg af sjalfsdadum fyri skapa og pult og las a nokkra mida, thad eina sem eg man er ad fyrsta bokin a Armensku var prentud 1512 og hun var prentud i Feneyjum eftir thvi sem einn betur hlustandi ferdafelagi sagdi mer eftir a. Eg var svolitid hissa a hvad menn eru kaerulausir med sin fornu handrit her, morg theirra eru nokkurhundrud arum eldri en okkar en medan vid hofum okkar i myrkri thar sem rett tyrir a raudu ljosi svo madur geti greint stafina og gamalt ledrid eru thessi hofd i skjannabjortu rymi med fluorljosum i skapunum og ohefdum adgangi dagsljossins. Sinn er sidur i landi hverju med thetta eins og annad. Mer tokst ad kaupa mer smavegis af minjagripum adur en vid forum ad skoda koniaksverksmidju i borginni. I Ararat verksmidjunni saum vid risastorar amur sem koniakid er geymt i a einhverju stigi framleidslunnar og nu eins og fyrr kom min lelega enskukunnatta ser illa og eg nadi ekki nema hluta af thvi sem stadarleidsogumadurinn sagdi okkur um framleidsluferlid. Eg attadi mig nu samt a ad koniakid er latid verkast i eikaramum og tho nokkur hluti af tvi gufar upp i gegnum timbrid enda la koniaksilmurinn i loftinu svo mer thotti eiginlega nog um. Tharna voru tunnur merktar hinum og thessum fyrirmennum, td. Jeltsin og odrum forsetum sem hafa komid i heimsokn og ekki veit eg hvenaer a ad drekka thad en ein tunna stod tharna einmanna og stok med otal eiginhandararitunum en thad er fridartunnan og i henni a ad standa thar til fridur verdur saminn milli Armeniu og Azerbajan. Eg vona thessara tjoda vegna ad thetta brandy verdi ekki 70 ara. Eins og sannir islendingar versludum vid svo i verslun stadarins thegar skodunarferd var lokid og thar sem verslunin var dagod fekk Leidangursforinginn vinflosku ad gjof fyrir ad koma med thessa peningaglodu ferdamenn. Eg versladi ad sjalfsogdu minn tokk tharna og mer til mikillar anaegju seldu their lika hvitvin fra Georgiu svo eg get stadid vid lofordi um ad koma heim med hvitvin fra vinframleidslulandinu Georgiu og brandi fra Armeniu. Eftir thessa ferd forum vid i heldur dapurlegri skodunarferd um minningarsafn um fjoldamord tyrkja a armenum 1915. Ofogur sjon thad og dapurlegt til thess ad hugsa ad oareyttir i skjoli fyrri heimstyrjaldar hafi tyrkir geta brent, skotid, hengt, svelt og pyntad i hel 1.5 miljonir armena. Kiktum vid a graenmetismarkadi og versludum auvitad smavegis af hnetum, sem eru ju raektadar her, rusinum og aprikosum. Kvoldmatur a eftir og vaentanlega afmaeliskaka thvi ferdafelagarnir eldast odum og thetta er tridja afmaelid i ferdinni.


]]>

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s