19. maí: Klausturferðir og Ararat

<![CDATA[

19. maí: Klausturferðir og Ararat
Yerevan, Armenia

Yerevan, Armenia


19. mai: Klausturferdir og AraratVedurstofa Armeniu spadi solskini og 23-27 stiga hita i Yerevan i dag og thrumuvedri i kvold. Hitastigid og solskinid gekk eftir en thrumuvedrid ekki. Annars eyddum vid deginum i rutuferd, klaustur-, kirkju- landamaera og fjallsaskodum. Stefnan var tekin i atta ad Tyrknesku landamaerunum sem eru 240 km long og theirra er gaett af russum, hatrid a tyrkjum er gifurlega sterkt herna og eg velti tvi fyrir mer hvort thad se svo sterkt ad armenar geti ekki einusinni hugsad ser ad horfast i augu vid ta yfir landamaerin. Thad er serstok upplifun fyrir folk af eylandi ad sja turnana og girdingarnar medfram landamaerunum og handan vid thau gnaefa thessi tignarlegu fjoll sem einusinni tilheyrdu Armeniu, Ararat og Litla- Ararat. Vid nutum utsynisins yfir landamaerin langleidina i klaustur sem eg er ekki med nafnid a ( eg verd ad fara ad hafa dagskrana med mer i bloggherbergid tvi nofnin her eru ekki thessleg ad eg geti lagt tau a minnid) og vid eitt thorpid sem vid okum i gegnum fengum vid ad sja fjoldan allan af storkahreidrum upp a rafmagnsstaurum, ad sjalfsogdu fengum vid myndastopp, thirptumst ut og myndudum i grid og erg. Fengum meira ad segja ad fara upp a troppur a husi vid gotuna til ad na betra sjonarhorni. Gamall madur stod nedan vid troppurnar og brosti ad atganginum, hann reyndi ad tala vid mig um USA thegar eg kom nidur en hlo bara thegar eg sagdi honum a hreinni islensku ad a Islandi vaeru engir storkar og med thad for eg aftur inn i rutuna. Vid okum yfir haedir og hola og gegnum ogrulegt gil thar sem sast bara beint upp i heidan himininn og inn i hellakaffi sem er greinilega vinsaelt af fuglaskodurum. Thar keyptum vid okkur te og sumir keyptu tebollana lika. Klaustrid sem vid skodudum svo er endurreist amk ad hluta eftir jardskjalfta a 19 old, ekki nadi eg tvi hvad mikill hluti thess er uprunalegur en eftir skreytingunum a kirkjunni ad daema er hun ad minnstakosti med upprunalegum steinum enntha. Thetta var ogrulegt umhverfi, eydimerkurgrodur i hlidunum og dokkraudir hair sandsteinshamrar ofan vid klaustrid. Okkur var bent a ad til ad sja ,,stormerkilega efrihaed kirkjunnar tyfrtum vid af labba upp eftir troppum sem lagu med huslididinni, handridslausum og ekki nema ca 60 cm breidum. Leidangursforinginn lagdist eindregid gegn theirri skodunarferd en thegar Doktorinn var komin halfa leidina upp tilkynnti hun ad thetta faeru menn a eigin abyrgd og af thvi eg a vid akvedid vandamal ad strida sem ekki verdur skilgreint her, aeddi eg upp a eftir henni. Uppgangan var litid vandamal en i efstu troppu for eg ad velta fyrir mer nidurferdinni og tha for mig ad svima. Eg skodadi nu samt turninn og skreid svo afturabak nidur troppurnar med litlum glaesibrag. Eftir kirkjuskodun og myndatoku a allar thaer velar sem eg hef yfir ad rada forum vid i mat a veitingahusi sem stendur i thessu onatturulega gili. Thar eins og annarstadar i Armeniu fengum vid turistautgafu af tjodarrettunum og vorum ekki osatt vid thad. Á heimleiðinni bætti ég mér upp svefn sem ég hlýt að hafa misst af í nótt, alveg þangað til okkar skörunglega leiðsögumanni datt í hug að lesa fyrir okkur armenska brandara. Ég held að enginn hafi hlegið enda brandarar sjaldnast fyndinir þegar þeir eru lesnir upp af blaði í belg og biðu. Komum snemma heim á hótel, borðuðum snemma og 20 íslendingar drifu sig svo á leiksýningu meðan 4 sátu við barinn á hótelinu og ræddu landsins gagn nauðsynjar. Mér finnst nóg að fara í eitt leikhús í svona ferð og er satt að segja komin í þörf fyrir rólegheit og einveru.


]]>

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s