Frá Georgíu til Armeníu

<![CDATA[

Frá Georgíu til Armeníu
Yerevan, Armenia

Yerevan, Armenia

Yfirgaf Georgiu med sorg i hjarta i gaer og helt yfir til Armeniu. Vid attum von alveg eins von a langri dvol a landamaerunum en tad gekk nu svona thokkalega fyrir sig.Tad er ekki long keyrsla fra Tblisi ad landamaerunum og vid bidum i dagoda stund Georgiu megin eftir leyfi til ad halda inn a einskismannslandid. Thegar tad var veitt for Leidangursforinginn med oll vegabref og umsoknir um aritanir sem buid var ad fylla ut med godum fyrirvara skv. ollum reglum og afhenti taer i ohrjalegum steinsteypu skur vid veginn. Vid hin fengum ad draga okkar toskur afram yfir landamaerin og stilla teim upp vid rutuna sem beid eftir okkur og sidan var okkur meira ad segja leyft ad fara i te a moteli tarna vid landamaerin. Sem vid og gerdum og letum adra hafa ahyggur af okkar aritunum og stimplum. Vid drukkum kaffi og kok og te og bidum og bidum og tokum ollu af mikilli tolinmaedi. Thegar vegabrefin foru svo ad tinast i hendurnar a okkur med thessum lika fina stimplinum fengum vid sogu af vegabrefsaritunum i thessu litla landi sem telur trjar miljonir og thrjuhundrud tusund ibua. Sagan var eitthvad a thessa leid: Vegabrefin afhent gegnum lugu a skur sem er reyndar mun betur utlitandi en Georgiuskurinn, thar tekur vid theim madur sem fer raekilega i gegnum allar upplysingar a eydubladinu v. aritunarinnar og fer sidan raekilega i gegnum vegabrefin sjalf og skrair nidur i kladda upplysinar ur theim. Ad tvi loknu stimplar hann vegabrefin og afhendir tau naesta manni sem fer einnig i gegnum allar upplysingar og hringir thaer sidan i embaettismann i oryggiseftirlitinu og ad tvi loknu hverfa vegabrefin ur augsyn Leidangursforingja inn i annad herbergi i hendur 3 starfsmanns sem ad thvi sem vid best vitum er starfsmadur leynithjonustunnar og thad eina sem their segja med jofnu millibili medan a thessu stendur er ,,no problem, no problem,, Thegar vid svo erum komin med okkar vegabref faum vid ad leggja af stad inn i Armeniu i fylgd ,,mjog oruggs,, rutubilstj’ora og leidsogumanns sem heitir Nachaganus (tek enga abyrgd a thessari stafsetningu frekar en annari stafsetningu her) Thessi maeta kona hefur herfilegan hreim og eg a i mestu vandraedum med ad skilja hvad hun er ad segja en vid okum milli harra haeda og fjalla inn i thronga dali og gljufur. Fyrsta stopp er i bae ekki langt fra landamaerunum, thetta er koparvinnslu svaedi og rustir af gomlum verksmidjuhusum sem na fyir marga ferkilometra eru ekki upporvandi sjon. Maturinn er samt agaetur og nu erum vid i adlogun fyrir heimamatinn tvi vid faum bara 3 retti en thad kvartar svo sem enginn undan tvi. Ad matnum loknum foru vid i okkar fyrstu klaustur og kirkjuskodun i thessu fjollotta landi og skodum Hagarty (laga stafsetningu sinna) sem er a heimsmynjaskra UNESCO. Tad er audvitad eins og adrar kirkjur og klaustur her a svaedinu mognud upplifun og fornir veggir, thykkir og thungir hafa sina sogu ad segja og geyma vissulega adra menningu en i hinum tveimur londunum. Ad kirkjuskodun lokinni er haldid af stad a hotelid sem vid eigum ad gista i fyrstu nottina, thad er vid Sevanvatnid og vid okum aftur i gegnum koparthorpid og upp i fjollin og yfir fjollin og gegnum fjollin thar til vid komum ad vatninu og tha eru bara 70 km eftir a hotelid. Vid erum oll ordin threitt a keyrslu og hlolkkum til ad komast i hvild. en eftir ca 35 km akstur stoppar bilstjorinn rutuna og fer ad skoda u;ndir hana. I maelabordinu blikkar rautt ljos og frodir menn fullyrda ad nu seu loft;pudarnir undir rutunni biladir enda rutan buin ad vera eins og leleg drattarvel a vegunum sidustu km. Bilstjorinn talar i simann i miklum mod og oftast er hann med tvo sima sitt vid hvort eyrad og talar i bada, milli thess sem hann talar fer hann med skip;tilykil undir bilinn og eftir langt stopp fer hann af stad aftur og vid keyrum i solarlaginun id 2000 m. haed medfram Sevanvatni thar til vid komum ad steinlogdu luxushoteli thar sem kvoldmatur bidur okkar klukkan ad verda 10 ad kvoldi. Vid thurftum ad faera klukkuna fram um 1 tima thegar vid komum inn i Armeniu og erum tvi 5 timum a undan Islandi. Tad var ljuft ad skrida undir saengina thetta kvold! .

 

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.
Þessi færsla var birt undir Ferðalög. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s