Greinasafn eftir: hafrun

Um hafrun

Íslenskufræðingur, ritlistarnemi og áhugamaður um allt milli himins og jarðar - eða hér um bil.

Úr dagbók skálavarðar

Opið bréf til aðstoðarskálavarðarins sem ekki mætti í vinnuna í ár. 26-6-2015 Ella, ég sakna þess að hafa þig ekki við hendina meðan ég sinni skálavörslu í víkinni sem ég á núna. Ég á þessa vík um stundarsakir og gef … Halda áfram að lesa

Birt í Daglegt líf, Skálavarsla | Færðu inn athugasemd

17. The Fault in Our Stars

Um aukaverkanir dauðans, og lífsins. Bók númer 17 á leslistanum mínum er bók sem ég hef átti í bókaskápnum mínum í rúmlega tvö ár eða síðan hún kom í minn hlut á litlu bókajólum rithringsins míns árið 2013. Bækur á … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Lestrarátakið 2015 | Ein athugasemd

44. ð ævisaga

ð ævisaga lendir í 44 sæti á leslistanum. Þetta er bókin sem ég átti ólesna í bókaskápnum, ég man ekki hvenær hún kom þangað eða frá hverjum, mig grunar þó að ég hafi keypt hana í þeirri góðu trú að … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Lestrarátakið 2015 | Færðu inn athugasemd

6. þar sem vindarnir hvílast

Bók nr. 6 á  lesátakslistanum mínum á að vera  eftir rithöfund sem er innan við þrítugt. Ég setti upphaflega  Eldhafið yfir okkur, eftir Dag Hjartarson í þetta sæti á listann en þegar ég var að dunda mér við bókaskápstiltekt rakst … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Lestrarátakið 2015 | Merkt | Færðu inn athugasemd

42. The Arrival, saga án orða

Bók númer 42 á lesátakslistanum mínum á að vera myndskreytt bók og hvað uppfyllir þá kröfu betur en bók sem er bara myndir. The Arrival er eftir listamanninn, rithöfundinn og kvikmyndagerðarmanninn  Shaun Tan sem er fæddur í Ástralíu 1974. Bæði … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Lestrarátakið 2015 | Merkt | Færðu inn athugasemd

Lesátakslisti 2015

Ég rakst á skemmtilegan lista og afar þægilega þýðingu á honum hjá einum þeirra fáu bloggara sem ég hef fylgst með í gegnum árin og bloggar enn. Ég tók listann traustataki og er að hugsa um að finna mér bækur … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Lestrarátakið 2015 | Merkt | 10 athugasemdir

Flutt?

Ég er í alvöru talað að hugsa um að flytja hingað. Þegar ég get ekki lengur bloggað á blogger í gegnum Crome er mælirinn eiginlega fullur af Google!

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Ókindarkvæði

Ég á skáfrænda sem var einu sinni lítill og sætur og sofnaði aldrei á kvöldin fyrr en hann var búin að hlusta amk. einusinni á Ókindarkvæðið, þe þegar hann gisti hjá stjúpömmu sinni. Ókindarkvæði I Það var barn í dalnum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Þetta er enn til

Kannski ég fari að nota þetta eitthvað. Ég bíð eftir hugljómun.

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Wögur

Æ, hvað sumir eiga bágt. Ekki gat ég stillt mig um það nema í nokkra mánuði að prófa WordPress bloggumhverfið. Ekki það að ég hafi neitt við þetta að gera og sýnist það ekki vera svo sem neitt betra en … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Jul 11, 2011

<![CDATA[ Samarkand Jul 11, 2011Samarkand, Uzbekistan Samarkand, Uzbekistan ]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Gudauri

<![CDATA[ GudauriGudauri, Georgia Gudauri, Georgia ]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Gori

<![CDATA[ GoriGori, Georgia Gori, Georgia ]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Keflavík-Trier

<![CDATA[ Keflavík-TrierTrier, Germany Trier, Germany Brottför frá Keflavík klukkan 00:45 og á leiðinni á völlinn datt ferðafélögunum í hug að tékka á dagsetningunni á miðunum. ,,Ótrúlega margir ruglast á borttfarardögum þegar þeir fara í næturflug og mæta á völlinn sólahring … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

20. maí og síðasti dagur fyrir heimferðina

<![CDATA[ 20. maí og síðasti dagur fyrir heimferðinaYerevan, Armenia Yerevan, Armenia 20. maí (dagurinn fyrir heimferð)Ekki getum við verið án þess að kíkja á eina eða tvær kirkjur í ferðalok en sem betur fer eru þær bara örskotsferð út frá … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

19. maí: Klausturferðir og Ararat

<![CDATA[ 19. maí: Klausturferðir og AraratYerevan, Armenia Yerevan, Armenia 19. mai: Klausturferdir og AraratVedurstofa Armeniu spadi solskini og 23-27 stiga hita i Yerevan i dag og thrumuvedri i kvold. Hitastigid og solskinid gekk eftir en thrumuvedrid ekki. Annars eyddum vid … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Frá Georgíu til Armeníu

<![CDATA[ Frá Georgíu til Armeníu Yerevan, Armenia Yerevan, Armenia Yfirgaf Georgiu med sorg i hjarta i gaer og helt yfir til Armeniu. Vid attum von alveg eins von a langri dvol a landamaerunum en tad gekk nu svona thokkalega fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög | Færðu inn athugasemd

18. maí og rólegur dagur í Yerevan

<![CDATA[ 18. maí og rólegur dagur í YerevanYerevan, Armenia Yerevan, Armenia 18 mai og rolegur dagur i YerevanI dag attum vid rolegan dag i Yerevan og skodudum engar kirkjur eda klaustur. Tho er ekki thar med sagt ad vid skodudum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Gareije

<![CDATA[ GareijeGeorgia, Georgia Georgia, Georgia Allir um borð í rútuna eina ferðina enn og nú er ekið í vesturátt og út í það sem hér er kallað eyðimörk. Reyndar tekur Soffía fram að hér hafi fyrr á öldum verið talað … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Mtskheta

<![CDATA[ MtskhetaMtskheta, Georgia Mtskheta, Georgia Myndir koma seinna ]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd