Tiblisi

<![CDATA[

Tiblisi
Tbilisi, Georgia

Tbilisi, Georgia


Tiblisi og umferðarmenningin er ófærður kafli úr dagbókinni


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Sighnagi

<![CDATA[

Sighnagi
Sighnagi, Georgia

Sighnagi, Georgia


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Telavi

<![CDATA[

Telavi
Telavi, Georgia

Telavi, Georgia


Fyrstu nóttina í Georgíu gistum við á einkaheimilum nk. B&amp;B. Ég var hætt að komast yfir það að skrifa daglega það sem ég var að sjá og heyra en ætla að reyna að setja myndir inn á þetta og athuga svo hvað rifjast upp.


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Til Shakji

<![CDATA[

Til Shakji
Shakji, Azerbaijan

Shakji, Azerbaijan


4. maí.Í dag eftir góða sturtu í ísköldu herberginu á Duyman tók við þras um hvort við hefðum greitt eða ekki greitt vínið sem sum okkar drukku með kvöldmatnum og að því loknu, morgunverður og brottför. Venjubundinn fyrirlestur Narim svæfið mig fljótlega en reyndar ekki fyrr en við höfðum skoðað lítið en gott safn í þorpi sem ég náði ekki nafninu, en var frædd um þá staðreynd að hér hefði verið byrjað að búa til gler strax á 9. öld en ekki í Evrópu fyrr en á þeirri 14. Ég upplifiði mig eins og geimveru á furðudýrasýningu þegar börnin úr skólanum sem stendur við hlið safnsins þyrptust í kringum okkur hlægjandi, bendandi, talandi og skrýkjandi. Sluppum nú samt í rútuna án skaða og héldum áfram akstrinum eftir Silkileiðinni og kýr og annar búfénaður kippti sér ekki hætishót við flautið í bílstjóranum, lölluðu þó út í kantinn með yfirveguðu rólæti í svipnum. Ég horfði á snæviþakin Kákasusfjöllin gnæfa yfir landið, halhnetu og heslihnetu tré stóði á ökrunum meðfram veginum. Valhnetutré má ekki rækta nálægt öðrum trjám, fræðir leiðsögumaðurinn okkur á, þau eitra jarðveginn. Svietin er búsældarleg go húsin reisulegri en áður. Ég sofna en heyri samt viðræður Foringjans og Narim um ferðatilhögun og á endanum þvertekur Foringinn fyrir það að leggja á okkur þriggja tíma akstur til að skoða e. stórmerkilega kirkju sem var á dagskránni og guðs lifandi fegin förurm við og skoðum í staðin fjári skrautleg höll í Shakji. Ég var svo ógáfuleg að taka ekki með mér myndavélina inn í höllina því það kostar einhver manöt að taka myndir í söfnum og af fyrri reynslu tel ég ólíklegt að þarna sé nokkuð sérstakt til að mynda. Mér skjátlaðist þar en í sárabætur kaupi ég nokkur póstkort með myndum úr höllinni


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Til fortíðar

<![CDATA[

Til fortíðar
Lahic, Azerbaijan

Lahic, Azerbaijan


Forum fra Baku snema og keyrdum i nordur fra borginni i gegnum eydimork sem eg svaf af mer ad mestu leyti. Er rett ad jafna mig kastid fra tvi i gaer, solin skin og landid graenkar eftir tvi sem vid faerumst fjaer Baku. Stoppum i thorpi sem eg nae ekki nafninu a . Thar er moska sem er eitthvad frabrugdin odrum moskum og er byggd a gomlu eldmusteri, langur fyrirlestur fer fyrir ofan gard og nedan hja mer eins og fyrri daginn en upphitunaradferdir vekja athygli mina og eg smelli af mynd af ofnakerfinu svona til ad syna pipurunum vid taekifaeri. Lauma mer svo ut i solskinid og daist ad blomstrandi trjanum medan Narmin heldur afram ad upplysa thau hin um eitthvad ogurleg merkilegt ur fjolskyldusogu sinni enda konan af konungum komin thegar nanar er ada gad en ekki meira um tad i bili. Fra moskunni forum vid i gamlan grafreit vid thorpid og thar faum vid ad sja grafir konungakynsins og faum hinar mestu utlistanir a munstrum, litum og sidvenjum vid greftrun muslima. Athygli okkar er vakin a thvi ad konur eru grafnar dypra en karlar ,, tvi taer eru svo havaerar,, Seinna faum vida ad vita ad konur fa ekki adk fylgja latnum sidasta spolinn, adeins karlmenn mega vera vid greftranir og konur fa ekki ad koma ad grofunni fyrr en 14 dogum eftir ad jardsett er. Ad grafreitaskodun lokinni er ekida af stad sem fyrr og vid faum allt ad vita um Kakasusalbaniu staerd, gerd og busetuskilyrdi og eg sofna aftur. Vid komum vit i einhverri helgibyggingu tar sem folk getur fengid allra meina bot vegna helgi stadarins og fyrirbaeina theirra sem thar sitja sem ,,prestar,, en til thess tharf ad sofa eina nott i thessari halfhellabyggingu og thetta ku vera agaett vid migreni lika en nu er of seint ad lata mig natta thar og vid holdum afram lengra og lengara inn i landid. Eftir dagoda keyrslu er komid ad tvi ad skipta um bila og vid dreifum okkur i tvo ,,minibus,, og holdum inn i dalina i att ad fjollunum og vid keyrum inni i fjollin ad hinu fraega thorpi Lahic thar sem kakasusgerillinn byr og folk verdur eldra en annarstadar i veroldinni, allt gerlinum goda ad thakka. Von bradar gnaefa yfir okkur snarbrattar fjallshlidar svo brattar ad eg get ekki imyndad mer ad nokkur komist um thaer nema fuglinn fljugandi. Moraud a beljar beljar i dals- eda ollu heludr gljufrbotninum, dokk af leirburdi tho engir seu joklarnir synilegir. Og vegurinn er sneidingur utan i hlkidinni thverhnipt upp og thvernipt nidur og eg horfi eftir tvi hvar vegurinn fari yfir fjollin sem loka gljufrinu innst en thegar lengara dregur opnast dalurinn ae lengra inn milli fjallanna. Haetta a grjothruni stendur a Azerisku a skylti vid veginn, myndin a tvi asamt landslaginu ser um thydinguna og vid naestu beygju tekur svo vid otrulegt utsyni ad madur verdur agndofa. Kletturinn eins og- ja eins og hvad? Studlaberg sogdu sumir en thetta a ekkert skylt vid studlaberg thetta er likara ofur thikkri risabok sem hefur verid reis upp /harna og gadrar bladsidanna mynda klettavegginn og i thennan oendanlega haa klettavegg hefur vegurinn verid sperngdur inni. I hlidinni a moti sest mota fyrir famalli slod sem thraedir sig upp og nidur eftir hentugleikum. Sumsadar horfin af skridufollum og sumstadar sjast meira en mannhaedarhaar hledslur thar sem mannshondin hefur komid ad vegagerd yfir menn og hesta gegnum aldirnar. Svo komum vid ad thorpinu bilarnir stadnaemast a grjotilogdu torgi thar sem tveir hestar eda muldyr bida eigenda sinna og vid stigum aftur i aldir a ferd um steinlagdar gotur thessa forna thorps. Ovaent skellur nutiminn a okkur thegar Lodu bifreid geysist gyrir hornid. Vid roltum umm kaupum eitthvad smalegt af ibuunum sem kunna ad nota ser turismann og eftir alltuf stutt stans drifum vid okkur i bilana tvi hann er rigningarlegur og thegar rignir i fjollunum steypast beljandi laekir nidur hlidar og kletta og enginn fer fra torpinu i tvi vedri. Vid sleppum og faerum okkur aftir yfir i rutuna sem ekur a leida ad nattstad. Thad rignir og eg sef. Narmi er einstaklega svaefandi kona/


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Af eyðimörk og ælum

<![CDATA[

Af eyðimörk og ælum
Gobustan, Azerbaijan

Gobustan, Azerbaijan


Dagurinn hofst a rutferdalagi og endadi med uppkostum, thar a milli skodudum vid hellaristur i Gobustaneydimorkinni eda semi eydimorkinni eins og Narim kallar tad. Eg komst ad tvi tennan dag ad su kona hefur otrulegan talanda en nanar um tad sidar. Tharna i Gobustan hafa fundist fleiri steinristur fra stein- og bornsold en hun hafdi tolu a og milli thess sem hun fraeddi okkur um myndirnar og ruddi i okkur upplysingum um lif folksins sem bjo her a steinold fraeddi hun okkur um hvernig nafnid Azer vard ad Odni en samkvaemt kenningum Tors Heyerdal fludi tjodflokkurinn Azerar hedan undan Islam eda hver veit hvad, Persum sennilega, nordur til Eyjanna i Eystrasalti, tadan til Svitjodar og afram til Noregs og fra Noregi til Islands. Kemmtileg kenning tad og Narim fraeddi okkur advitad a tvi ad tessi kynstofn hefdi verid ljos og raudhaerdur. Satt best ad segja veit madur ekki hverju a ad trua og hverju ekki af ollu tvi sem rennur upp ur thessari frodu konu sem er professor vid haskolann i Baku. Eitthvad er eg vantruud a ad Kaspiahafid hafi haekkad meira vid Iran en vid Russland en hun var med tad a hreinu ad Kaspiahafid haekkadi a nokkurhundrud ara fresti og tad mun rett vera. Nuna sidast byrjadi tad ad haekka fyrir ca 20 arum og um 3 m. her en 7 metra vid Iran samkvaemt upplysingum Narmin. Vid Iran er Kaspiahafid lika dypst og saltast ef eg man rett og thetta allt vissi Narmin upp a meter og mg i ml. Eftir Gobustan bordudum vi a veitingahusi sem var eins og safn, gamlir munir, teppi og uppstoppud dyr. Eg missti mig i myndatoku. Thadan var farid a tad sem mer skildist vera tjodmynjasafnid theirra en fengum bara ad skoda 6 sali fulla af teppum! Og NU komum vid ekki ad tomum kofanum hja Narmin tvi hun utskyrdi ut i horgun hin ymsu takn og myndir i vefnadinu mog mismuninn a hinum ymsu skolum eins og hun kalladi thad. Ad tvi loknu helt eg ad eg fengi ad fara heim a hotel enda dagur langt genginn ad kvoldi og hofudverkurinn sem hafdi latid a ser kraela um morguninn hafdi sott i sig vedrid og baett vid sig ogledi. En skodunum dagsins var ekki lokdi og nu skyldi haldid i nordur ut ur borginni og skodad eldmusteri. Eldsdyrkun er forn atrunadur a thessu svaedi og hefur i dag 300 ahangendur. Svaedid er oliu-og gasrikt og tvi hafa vida logad eldar her i gegnum aldirnar. Svaedid sem vi okum um var heldur ohrjalegt og lykstin eftir tvi og a midri leid var eg svo lansom ad muna eftir poka med ,,rennilas,, sem eg hafdi tungid solarvorninni og sotthreinsigelinu minu i um morguninn. Eg drog upp pokann taemdi hann og aelsi hann fullan. Helt nu ad nu lidi hofudverkurinn a braut ut i rykugt oliubrakad solskinid en tvi var ekki ad heilsa og medan hopurinn for inn i musterid sem eg stauladis inn i og smellti af 2 myndum sat eg uti vid og aeldi og aeldi og aeldi meira. Adur en eg vard svo slaem ad eg nadi ekki lengur hofdinu upp ur pokanum nadi eg nu samt ad fylgjastg med og mynda storan geitahop og heitahirdi handan vid gotuna. Thau voru hvert odru yndislegra. Eftir langana fyrirlestur Narmin yfir öðrum úr hópnum var haldi heim a hótel þar sem eg háttadi ofan i rúm med þad sama, sleppti kvöldmat med hoppi og híi eins og það hét í dagskránni. Lág bara með ruslafötuna við rúmstokkinn og ældi galli fram u ndir miðnætti en þá kom læknirinn í hópnum og tékkaði á lífsmörkum mínum. Var sammála mér um að þetta gengi yfir og eftir það svaf ég að mókti þar til vera í appelsínugulum klæðum byrtist í dyragættinni. Þegar hún færðiðst nær sá ég að leiðangursforinginn var mættur áhyggjufullur mjög á náttfötunum. Mér var skipað að láta ofan í mig brauðbita sem hún hafði látið senda mér upp á herbergi og þar sem hún hljómaði ekki ósvipað móður minni hlýddi ég og svei mér þá ef þessi naglastóri brauðbiti gerði ekki gæfumuninn og ógleiðn fór að sjatna. Í öllu þessu gat ég ekki verið að hringja heim til að láta þau hlusta á mig kúgast, um morguninn var of snemmt að hringja og ég hef ekki getað sent sms síðan ég kom til Azerbajian, bara fengið sms og ýmsir orðnir óþreyjufullir að frétta af mér. Ákvað að hringja frá Duyman hótelinu kvöldið eftir. .


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Í Baku

<![CDATA[

Í Baku
Baku, Azerbaijan

Baku, Azerbaijan


1. maiKomum a hotelid undir morgun og fengum nadarsamlegast fellda nidur dagskra fram ad hadegi. Eg svaf eins og rotud til kl. 10. vaert og rott an thess ad fatta ad herberginu tharf ad laesa innan fra med lykli. Er greinilega ordin von vestraenum standard. Hotleid er nytt og iburdarmikid. Verst ad thad borgar sig ekki ad taka upp ur toskunum fyrir 2.5 naetur. Klukkan tolf var farid i saetsyn um borgina og Narmin thuldi upp ymasar tolfraedilegar stadreindir um borgina, sumt situr eftir annad ekki. (Narmin er leidsogumadurinn okkar, thett og madommulegur azeri med otrulega lidugan talanda) Hun fraedir okkur a tvi ad konur a thessu svaedi bui vid adrar adstaedur sne konur i odrum muslimskum rikjum, her hafi kvennfrelsi rikt fra omunatid, t.d. er daemi um thjodflokk i Gobustan thar sem maedraveldi rikti. Vid faum ad heyra sogu af konu soldans nokkurs sem stjornadi herlidi i styrjoldum a valdatima theirra hjonanna, konan sko, og hun tekur daemi um ad rikidaemi theirra hafi verid mikid thvi thau attu mikid af bornum. Atthyrnda stjarnarn er hvarvetna, hun er samsett af 2 trihyrningum sem takna karl og konu, sameiningu og frjosemi. Thetta snyst um vidhald tegunaarinnar eins og alltaf. Rautt er litur nys lifs og brudarkjolar voru raudir i menningu Azera. Faninn er raudur, blar og graenn og eg nae tvi ad blai liturinn er litur Kaspiahafsins en klikka a teim graena. Stjarnarn i fananaum hefur lika sina merkingu en tvi gleymi eg fljotlega en nae tvi ad tengsl landsins vid Tyrki eru mikil. Russar og Gorbasjov gamli eru theirra hrydjuverkamenn og thegar madur ser grafreitinn thar sem their hermenn og obreyttir borgarar sem letust i stridinu vid russa arin 1993-1994 skilur madur thaer tilfinningar maeta vel. En vid thann grafreit er bygging sem Tyrkir gafu Arerbaijan og thar bjuggu their lik hinna follnu undir greftrun. Vid faum nokkud nakvaema utlistun a theim hefdum en eg held eg lati ogert ad skrifa thad allt hja mer. I grafreitnum blasir vid long rod af marmaraplotum og a veggunum er onnur plata med mynd af theim latnu, ein vid hverja grof. Annad slagid brotnar tetta myndstur upp af grasreitum en tar undir hvila their sem voru svo illa farnir ad thad tokst ekki ad rada saman likamsleifunum svo greftrun gaeti farid fram eins og venjulega. Sennilega eru engin lik thar undir. A long rod minningarskjalda ber adeins nafn og faedingardag, thau dou oll sama daginn, oll obreyttir borgarar sem letust i aras Russa. Myndi af ungum hjonunum vekur sterkar tilfinningar.


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Millilent í Vínarborg

<![CDATA[

Millilent í Vínarborg
Vienna, Austria

Vienna, Austria


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Kaupmannahöfn millilending

<![CDATA[

Kaupmannahöfn millilending
Copenhagen, Denmark

Copenhagen, Denmark


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd

Kákasus dagur 1

<![CDATA[

Kákasus dagur 1
Reykjavík, Iceland

Reykjavík, Iceland


Kakasus dagur 1,,Og lífið allt er ein endalaus bið segir i dægurlagatextanum, og ég bíð og bíð. Fyrst bíð ég eftir ferðinni, bókaði í október, farið í maí og loksins þegar sú bið erá enda taka við aðrar biðir, eða er bið ekki til í fleirtölu. Ég beið eftir að flugið tæki enda og nú bíð ég eftir að næsta flug hefjist, 3 tíma bið eftir vélinni til Vínarborgar og við bíðum og bíðum eftir að staðfesting á brottfararhliði birtist á skjánum. ,,Waiting for gate,, stendur þar enn. Annars var flugið fínt, gott veður og útsýnið yfir Færeyjar frábært. Ég hef aldrei flogið svona lágt og svo nálægt þeim fyrr að ég hafi séð nokkurn skapaðan hlut þar. Það sem ég sá í dag gerir mig nokkuð ákveðna í að fara þangað í sumar. Danmörk hefst á lágum flatlendum eyjum og við tekur lágt og flatlent Jótland og þegar vélin lækkar flugið til Kaupannahafnar fljúgum við niður á milli fannhvítra fisléttra skýjabólstra. Danmörk er græn, það er sólskyn og ótrúlega fallegt að svífa niður á milli skýjanna, niður yfir sjóinn þar sem vindmyllugirðingar standa í sundinu. Og við bíðum enn. Eftir bið á Kastrup fljúgum við til Vinarborgar og bídum þar enn. Fáum að skoða fríhöfnina og their sem ekki voru tékkaðir inn alla leið strax i Keflavik láta tékka sig i siðasta áfangann og svo tekur síðasti og lengsti leggurinn við. Það er myrkur og flestir ná að sofna aðeins. Flugstöðin i Baku er frekar kuldaleg og bidraðirnar sem myndast við vegabrefatékkunina ganga hægt. Einn fær ekki stimpil en gerir ekki athugasemdir við það. Honum hefnist fyrir seinna. Svo tekur við biðin eftir töskunum og meðan við biðum fær reykingfólkið sinn langþráða öskubakka, Það má reykja við eina súluna i flugstöðinni og þar híma nokkrir islendingar og anda djúpt að sér reyknum tegar töskurnar fara að koma á bandið. Foringinn þarf auðvitað að benda okkur á rétt vinnubrögð og arkar med sigarettuna að bandinu og þar sem hún talar og bendir slær hún öskuna af sigarettunni a gólfið. Það er hneysa og einkennisbúinn Azeri snarast að henni og sektar hana um 5 dollara sem breytas skyndilega i 50 dollara þegar hún dregur upp veskið. Það er fyllt út eydublað med syndalista Jóhönnu Kristjónsdóttur í Azerbaijan. Ein taskan skilar sér ekki úr fluginu og það tekur eilífðartima að fylla út allar skýrslur þar að lútandi og loksins þegar við komum heim a hótel er klukkan ordin fimm um morgunin, eitt að islenskum tima.


]]>

Birt í Óflokkað | Færðu inn athugasemd